Ég VERÐ að fá að vita þetta, áður en ég verð geðveik!
Ég er að hugsa um mynd. Hún er japönsk. Fjallar um systkini sem þurfa að sjá um sig sjálf eftir að mamma þeirra yfirgefur þau. Yngsta systirinn deyr og systkini hennar og vinkona þeirra grafa hana hjá flugvelli, í ferðatösku sem er annars full af sælgæti. Hvað heitir þessi mynd?

Hver sá sem svarar þessu mun eiga ást mín að eilífu!