Mig langaði aðeins til að breyta útlitinu á síðunni minni. Hvernig finnst ykkur? Annars á ég við lítið vandamál að stríða og það er að mig langar í nýjan haus (myndin á topp síðunnar). Vandamálið er að ég veit nákvæmlega hvaða mynd ég vil nota en til þess þarf ég þó leyfi frá ákveðinni manneskju… Heiðrún? Ég held þú vitir hvaða mynd ég á við…