Ég hef heyrt því fleygt að Vestmannaeyjar ættu að vera sér þjóð þar sem eyjaskeggjar eru oft sagðir sérstæðir og frábrugnir okkur uppi á landi.
Gamalíel, Gyðríður, Steinríður, Einarína, Svipmundur, Eyflalía… Need I say more?
Ég hef heyrt því fleygt að Vestmannaeyjar ættu að vera sér þjóð þar sem eyjaskeggjar eru oft sagðir sérstæðir og frábrugnir okkur uppi á landi.
Gamalíel, Gyðríður, Steinríður, Einarína, Svipmundur, Eyflalía… Need I say more?
11 athugasemdir
Comments feed for this article
febrúar 7, 2007 kl. 12:32 e.h.
Bakkus
Þessi nöfn eru þó ekki næstum því jafn asnaleg og Helga og Sigríður hahahahaha 😉
Pabbi minn þekkir (eða þekkti veit ekki) nöfnu sína…Kjartaníu! Hugsaðu þér, ef bræður mínir væru systur GÆTU þeir heitið Kjartanía og Einarína 🙂
Las einu sinni bók þar sem ein persónan hét Gamalíel…það hefur verið mjög leiðinleg bók (skiljanlega) þar sem ég man ekki hvað hún heitir eða um hvað hún var.
febrúar 7, 2007 kl. 4:25 e.h.
Dísa
Ég þekki eina Evlalíu. Hún er frá Egilstöðum…
febrúar 7, 2007 kl. 4:59 e.h.
Dísa
febrúar 7, 2007 kl. 5:00 e.h.
Dísa
[IMG]http://i7.photobucket.com/albums/y288/dis570/stjarna.jpg[/IMG]
febrúar 7, 2007 kl. 5:01 e.h.
Dísa
oh ansans. Ekki ætlunin að eyðileggja hjá þér kommentakerfið… en hér geturðu allavega séð þetta.
febrúar 7, 2007 kl. 7:10 e.h.
Heiðrún í steiktu skapi!
Áhugaverð nöfn, hljóma pínu rússnesk eða að minnsta kosti eitt þeirra, Einarína! Ég horfði einmitt á ákveðinn sjónvarpsþátt þar sem ákveðnar stúlkur, Claire og Kelly, þóttust vera rússneskar sem hétu Irina og Katarina. Ekki það að það komi Vestmannaeyjum nokkuð við!
PS: Ætli Svipmundur sé góður í grettuleikjum?
febrúar 7, 2007 kl. 7:12 e.h.
Heiðrún, ennþá í steiktu skapi!
Ohh… ég meinti:
…þóttust vera rússneskar -stúlkur- sem hétu Irina og…
febrúar 8, 2007 kl. 9:09 e.h.
Besta mamma
Ég var að lesa færsluna um skrítin nöfn hjá þér.
En bíddu nú við, þú nefnir nafnið FILIPUS og það finnst mér svolítið skondið því að langa-langa-langa-langafi þinn hét einmitt FILIPUS og sonur hans hét Ámundi. Og bara til að halda áfram með flott nöfn þá hét móðir Filipusar STYRGERÐUR.Ég gæti vafalaust fundið fleiri nöfn en ég held að þetta sé nóg í bili og við skulum bara vera glaðar með okkar nöfn.
mamma Kristín
febrúar 9, 2007 kl. 9:51 f.h.
Helga
Uhhh… mamma?
febrúar 9, 2007 kl. 2:41 e.h.
Heiðrún, ennþá í steiktu skapi!
Hahahaha!
febrúar 13, 2007 kl. 4:40 e.h.
Bakkus
Helga Sauður skrifaðu nýja færslu! Ég vil vita allt um þína disatrous ferð til Nürnberg….og ef hún gekk áfallalaust getur þú skrifað um eitthvað annað. Mig vantar lesefni.