You are currently browsing the daily archive for júlí 5, 2007.

Ég og Ásgeir erum á leiðinni til Parísar. Ég hlakka rosalegamegasúper mikið til þar sem París er æðisleg! Ok, ég viðurkenni að ég á ekki BARA góða minningar þaðan en maður lítur nú framhjá svoleiðis. Upprunalega planið varnú að fara til Prag en… það er riginig þar þessa vikuna. Ég er búin að fá meira en nóg af rigningu enda hefur rignt hér í rúma viku. Mamma og pabbi: skilið sólinni sem ég lánaði ykkur!

Það er svosem ekkert meira sem ég hef að segja, vildi bara monta mig aðeins á að vera á leiðinni til Parísar!

Blog Stats

  • 9.650 hits
júlí 2007
M F V F F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031