Ég á bara sá tíma eftir af neti og tími ekki ad kaupa meira. Thetta er helst í fréttum. Pabbi og Ásta fengu aelupest ásamt helmingnum af fylgdarlidi okkar, ég er komin med bikínífar, pabbi er ordinn svartur, hér er heitt, ég var ad enda vid ad borda núdlur, fer í stórt „mall“ á morgun.
Skrifa meira thegar ég eignast pening!
Luv from Kanarí!
3 athugasemdir
Comments feed for this article
desember 26, 2006 kl. 11:28 e.h.
Heiðrún
Vááá… þetta var sko hraðblogg með rentu! Fyrr í ár hefði ég ekki haft neina trú á þér í sambandi við þetta bikínífar sem þú segist hafa og ég hefði bara hlegið en eftir að hafa farið með þér í interrail-ið þá er ég ekki einu sinni hissa. Þú fórst best út úr sólinni þar og ættir að gera það á Kanarí líka. Hvað var annars svona merkilegt við þessar núðlur? Minnir mig á bloggið þar sem Gulla kom því á framfæri að nú væri hún að borða hafragraut. Afar áhugavert. 😉
desember 27, 2006 kl. 12:41 f.h.
Bakkus
Oj en ömurlegt að fá ælupest 😦 Við sluppum sem betur fer við það í fyrra (a.m.k. við æluPEST hahaha). Ertu með meira bikinífar heldur en í sumar? Ef svo er þá getum við verið bikinísfar-buddys 😀
desember 28, 2006 kl. 3:29 e.h.
Gulla
Til hamingju með farið, skemmir samt soldið að pappi þinn sé svartur! 😉 reyndu svo að ná einu hraðbloggi í viðbót áður en þú ferð heim! ég er búin að kíkja á síðuna þína á hverjum degi en aldrei fundið neitt svo að þú getur ímyndað þér hvað ég var ánægð að sjá þessa litlu hreyfingu 😛 Verð að fara, það er mandarína sem er merkt mér að bíða inní ískáp eftir mér! mmmmmmm