Loksins, ó loksins! Já, ég hef ákveðið að leyfa veraldarvefnum og notendum hans að fylgjast með mínu spennandi lífi og þeim pælingum sem fylgja, en af þeim er víst nóg!
Það er frá nógu að segja enda margt sem drífur á daga mína… Ég vil þó ekki að opnunarfærslan sé neitt meira en einmitt það… opnunarfærsla. Get þó sagt frá því að takmark mitt með þessu bloggi er að blogga oftar en Gulla danska (ég veit, mjög göfugt…)!
Látum þetta heita gott í bili! Tschüss
4 athugasemdir
Comments feed for this article
nóvember 20, 2006 kl. 12:33 e.h.
Sigga a.k.a. Bakkus
Takmark þitt yrði fyrst göfugt ef þú bloggaðir meira en ég Helga mín 😉
Gaman að þú skulir vera komin með bloggsíðu, þá verður mitt aðal áhugamál, að forvitnast um líf annarra, mun innihaldsríkara 😀
Íííííííí….ég er fyrsti kommentarinn!
nóvember 20, 2006 kl. 7:56 e.h.
Una
Ó hve þú gleður mitt litla hjarta 🙂 Þú ert komin inn í minn daglega blogghring (ó að vera tölvunörd), vertu nú dugleg að blogga!
nóvember 20, 2006 kl. 9:44 e.h.
Gulla
Já Helga mín þá ertu tengd við netið og verður að deila öllum þínum reynslum með okkur hinum 🙂 Það verður gaman að fylgjast með þér!!! og ég lofa að blogga meira svo að það verður erfiðara fyrir þig að fylgjast að.. he he
nóvember 22, 2006 kl. 2:33 f.h.
Heiðrún
Loksins, loksins!
Gægjugat inn í hugarheim Helguzar þarna í útlandinu. 🙂
Mundu bara; I’ll be watching you!
Ííííí… ég er fjórði kommentarinn! Flott það.
Knúskveðja, Heidd Peidd. 🙂